minnið

ekki ætluðum við með nokkru móti að muna hvers vegna við höfðum ekki sett neinn mat á matseðilinn á morgun. Brutum heilann fram og til baka allan gærdag og fyrradag og það var ekki fyrr en í dag að það datt inn hjá bóndanum hver hafði eiginlega boðið okkur í mat…

8 Responses to “minnið”


 1. 1 ella 2009-02-26 kl. 19:00

  Sjúkkett maður, ekki hefði það nú verið gott að hírast matarlaus heima og geta alls ekki munað….

 2. 2 hildigunnur 2009-02-26 kl. 21:02

  jámar, það hefði verið hrikalegt 😮

 3. 3 EinarI 2009-02-27 kl. 08:08

  Þess vegna notar maður calendar dótið í símanum… „Boðið í mat til Jónu Jóns“ eða eitthvað álíka. (Bónus punktar ef staðsetning, tímasetning, og dagsetning eru líka til staðar…)

 4. 4 hildigunnur 2009-02-27 kl. 08:48

  Einar, ég veit, það er nebbla einmitt það sem ég geri venjulega, síminn er fullur af svoleiðis dóti en það fórst fyrir akkúrat í þetta skiptið. Hendi svona hlutum líka inn í iCal ef ég sit fyrir framan tölvuna þegar ég fæ skilaboðin…

 5. 5 vælan 2009-02-28 kl. 00:11

  og? hvernig var svo maturinn hjá þessum dularfullu bjóðendum? og urðu þau ekkert fúl að ykkur skyldi finnast þau svona óeftirminnileg? 😉

 6. 7 vælan 2009-02-28 kl. 23:23

  bíddu les þetta fólk sumsagt ekki bloggið?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
teljari

 • 373.798 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: