frjáls mæting

hjá nemendum mínum í Hafnarfirði í dag og auðvitað sit ég hér og enginn mætir. Nema ein er búin að melda sig í síðasta tímann.

Mér finnst sjálfsagt að gefa krökkunum frjálsa mætingu á öskudaginn, þetta er eini dagurinn sem þau sjálf eiga, allir aðrir frídagar eru ekki síður stílaðir á fullorðna. Að skylda börnin til að mæta síðan í tónfræðitíma er hreinlega hundraðogellefta meðferð á ungviði. Yfirleitt arfaslæm mæting og þau sem mæta eru samviskusömu duglegu krakkarnir sem hefðu síst þurft á því að halda (akkúrat svoleiðis hjá samkennara mínum hér í dag, tveir mættir af tólf). Mun hreinlegra að láta þau vita að þau megi koma ef þau vilji en það sé ekki skylda.

En ég er að minnsta kosti búin að sitja hér megnið af deginum og vafra á netinu. Spilaði einn tölvuleik áðan og er núna að hlusta á Sjostakovitsj á jútjúb. Þægilegasti dagur.

0 Responses to “frjáls mæting”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 365,945 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: