conductor for a night

fæ að stjórna bandinu í kvöld, stjórnandinn kemst ekki á æfinguna. Tvö verk sem er ekki snúið að stjórna, (Schubert ófullgerða sinfónían) og Fratres eftir Arvo Pärt (hmm, efast reyndar um að það væri eins létt ef ég væri ekki tónheyrnarkennari og kenndi krökkunum að veifa sprota – taktskipti í nánast hverjum takti og varíerar frá 6 upp í 11/4, en það er í mjög rólegu tempói). Píanókonsertinn eftir Chopin, hinsvegar, pínu snúnara mál. Búin að vera að hlusta á hann undanfarna daga en þarf að kíkja enn betur á þetta milli kennslu og æfingar á eftir. Hmmm.

Auglýsingar

3 Responses to “conductor for a night”


  1. 1 ella 2009-02-17 kl. 18:02

    Gangi þér vel og vonandi fer bandið ekki í flækju.

  2. 2 hildigunnur 2009-02-17 kl. 22:05

    Ella takktakk, nei þau flæktust ekkert sérlega mikið, ég hefði samt viljað kunna Chopin aðeins betur. En Schubert gekk bara mjög vel.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: