nýir nágrannar

Skemmtilegu listrænu Lettarnir sem bjuggu hér bak við virðast fluttir og í staðinn komnir nýir nágrannar sem við erum ekki búin að heilsa upp á ennþá. Hins vegar eru þau ekki komin með gardínur fyrir stofugluggann en eru með stórt sjónvarp. Ég get vel greint hvað er í sjónvarpinu, núna eru þau að horfa aftur á sömu mynd og í gærkvöldi, eitthvað með ógurlegum eldingum…

Auglýsingar

5 Responses to “nýir nágrannar”


 1. 1 baun 2009-02-15 kl. 12:01

  er það ekki bara spæderman?

 2. 2 hildigunnur 2009-02-15 kl. 12:20

  Gæti verið, held samt ekki.

 3. 3 parisardaman 2009-02-15 kl. 12:34

  Ætli þau séu eins og vinur okkar sem játaði fyrir okkur í gær að vera rétt að ljúka við að horfa á endinn á þeim þremur myndum sem hann hafði sofnað yfir í vikunni.

 4. 4 ella 2009-02-15 kl. 12:43

  Ef þú finnur símanúmerið hjá þeim getur þú hringt og náð þannig hljóðinu líka.

 5. 5 hildigunnur 2009-02-15 kl. 12:58

  parís, gæti verið.

  ella, hei, góð hugmynd!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,062 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: