besta byrjun

á vinnuviku sem um getur:

Klifra upp í rúm, eftir að hafa mokað stráksa í skólann, lesa ljóð. Finna helling sem hægt er að nota.

Sofna auðvitað aftur (allt í lagi, kennslan byrjar ekki fyrr en hálfþrjú)

Vakna við kisu sem nuddar trýninu upp við mann.

Mmmm.

Auglýsingar

5 Responses to “besta byrjun”


 1. 1 parisardaman 2009-02-9 kl. 17:03

  mmm ekkert smá öfundsjúk

 2. 2 Harpa J 2009-02-9 kl. 17:13

  Það er líka mjög inspírerandi að sofa smá.

 3. 3 Svanfríður 2009-02-9 kl. 20:23

  Yndislegt!

 4. 4 baun 2009-02-9 kl. 20:23

  draumastaða. samgleðst þér bara.

 5. 5 vinur 2009-02-9 kl. 22:38

  Þetta er náttúrulega bara lúxus sem gott er að geta látið eftir sér endrum og sinnum. Kær kveðja. Gulla Hestnes


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: