eftir

Händel loftfimleikana er Haydn verkið sem við erum að fara að flytja með Sinfóníunni ótrúlega létt og löðurmannlegt, alveg á mörkunum að verða leiðinlegt. Ekki það, það verður örugglega ekki leiðinlegt að flytja það, alltaf gaman að vinna með Melabandinu og það eru margir bráðfallegir kaflar í þessu, en ekki beinlínis challenge fyrir kórinn. Maður er orðinn ansi hreint kröfuharður, greinilega.

Auglýsingar

4 Responses to “eftir”


  1. 1 beggi dot com 2009-02-3 kl. 09:12

    Þarf greinilega að þvo gleraugun, las: ,,það eru margir bráðfallegir kallar í þessu“ 🙂

  2. 2 hildigunnur 2009-02-3 kl. 11:29

    tíhí, það eru alveg svoleiðis þarna líka 😀

  3. 3 Jón Lárus 2009-02-4 kl. 20:04

    Ha, hvar?!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,768 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: