öklinn og eyrað

já það er annað hvort, nú bara á þremur dögum hafa borist pantanir, eða réttara sagt staðfestingar á pöntunum í tvö verk og það ekki pínulítil.

Kemur sér reyndar ágætlega, þar sem einn af skólunum mínum er að fækka tímum, ég missi í bili tvo af fimm sem ég kenni þar, þannig að sumarið hefði orðið örlítið þyngra.

3 Responses to “öklinn og eyrað”


 1. 1 Glúmur Gylfason 2009-01-29 kl. 21:38

  Öklinn?
  Verða ekki bæði verkin fyrir eyrað?

 2. 2 hildigunnur 2009-01-29 kl. 22:05

  tíhí, Glúmur, hlustar þú ekki með öklunum? 😀

 3. 3 ella 2009-01-29 kl. 22:45

  Öklar nýtast stundum við að slá takt 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: