Góðan og fljótan bata

Geir og Ingibjörg. Það vona ég sannarlega að þið fáið.

En mótmælin beinast ekki að ykkur persónulega, (nibb, við persónugerum ekki vandann), ég mun ekki hætta að mótmæla meðan þessi stjórn situr. Vonandi sem flestir haldi sínu striki.

Auglýsingar

3 Responses to “Góðan og fljótan bata”


  1. 1 Svala 2009-01-24 kl. 13:14

    Hm…. öll þessi skilti með „Ekki meir, Geir“ og „Geir á haugana“ hefðu getað platað mig… Svo ekki sé minnst á skiltin með nöfnum Birnu bankastjóra og svo framvegis. Mér hefur einmitt sýnst fólk vera að persónugera þessi mótmæli eins mikið og hægt er.

  2. 2 hildigunnur 2009-01-24 kl. 14:12

    Svala ójú, það var nú góður skammtur af háði bak við þessa fullyrðingu. Ég vona að Geir verði horfinn af spjöldunum í dag en þetta er nú samt fólkið sem þarf að hverfa, fólk sem meðal annars – já í eigin persónu – ber ábyrgð. Eða þóttist allavega bera ábyrgð, það ber bara ekkert voðalega mikið á því að hún sé öxluð.

  3. 3 hildigunnur 2009-01-24 kl. 14:13

    já, semsagt setningin var speglun af uppáhaldssetningu stjórnmálapakksins sem er að reyna að koma sér undan ábyrgð.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,776 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: