börnin

eru búin að vera snilld í dag á afmæli pabba síns. Fyrst vöknuðu stelpurnar fyrir allar aldir til að útbúa kanadískar pönnukökur í morgunmat fyrir okkur öll, smjör og ostur og tvenns konar síróp í boði með, svo í desert var ís sem var afgangs frá jólunum (já, við eigum fínasta frysti) með súkkulaðisósu sem Finnur gerði nánast aleinn.

Fengum bókina Súkkulaðiást í jólagjöf frá bróður og mágkonu og Finnur er búinn að liggja yfir henni og gera tvær uppskriftir nú þegar, fleiri á leiðinni. Efnilegur, drengurinn.

Afmælisbarnið er með nánari lýsingar hjá sér.

Auglýsingar

2 Responses to “börnin”


  1. 1 Ljúfa 2009-01-24 kl. 00:11

    Til hamingju með bóndann!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: