við

já, Þorgerður Katrín, við verðum að koma okkur í gang aftur. Það er satt. Það sem þú og fleiri virðast ekki geta komið inn í hausana á ykkur að mikill meirihluti þjóðarinnar VILL ALLS EKKI að þú og félagar þínir í Sjálfstæðisflokknum komi nokkurn skapaðan hlut nálægt þeirri endurreisn.

Veistu, mér er eiginlega nánast sama hverjir taka við. Liggur við. En flokkurinn sem er búinn að stýra ferðinni upp á þennan gervitopp og niður í gegn um fallið hefur ekkert að gera við stjórnartauma.

Nei takk.

Í þessum skrifuðu orðum erum við farin niður á Austurvöll.

Auglýsingar

4 Responses to “við”


 1. 1 Eyja 2009-01-21 kl. 01:19

  Ég er komin á þá skoðun að það væri betra að velja fólk af handahófi úr þjóðskrá til að sitja í ríkisstjórn.

 2. 2 baun 2009-01-21 kl. 08:40

  maður veltir ýmsu fyrir sér um hvatir ráðamanna – fyrir hverja vinna þeir? það er löngu ljóst að þeir eru ekki þarna fyrir okkur.

 3. 3 hildigunnur 2009-01-21 kl. 08:46

  Sjálfa sig og kannski að hluta til einkavinina. Þjóðina, hverjum er ekki skítsama um þjóðina?

 4. 4 Elías 2009-01-21 kl. 22:43

  Eyja: ég komst á þá skoðun strax í október.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,078 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: