orglingur

hvernig líst ykkur á þetta nýyrði yfir pósitíf? (svona lítið orgel, sjá hér).

Auglýsingar

10 Responses to “orglingur”


 1. 1 Gummi 2009-01-18 kl. 03:07

  Fínt bara. Annars langar mig í portatív. Legg til nýyrðið „ergill“ fyrir það.

 2. 2 ella 2009-01-18 kl. 07:36

  Orgía er víst frátekið.

 3. 3 beggi dot com 2009-01-18 kl. 14:29

  Er ekki hver að verða síðastur að finna upp nýyrði fyrir miðaldahljóðfæri?

 4. 4 baun 2009-01-18 kl. 19:54

  orglingur er afar smávaxinn mótmælandi.

 5. 5 hildigunnur 2009-01-18 kl. 21:33

  Baun, jámm, enda geta orð iðulega haft fleiri en eina merkingu 😀

  Beggi, pósitíf er ekkert miðaldahljóðfæri frekar en fiðla og klarinett (jú, kannski klarinett), enn í hellings notkun, sko.

  Ella, humm, sjá svar til Baunar 😛

  Gummi, ergill er ljómandi fínt líka.

 6. 6 Guðný 2009-01-18 kl. 21:45

  Ég er svo íhaldssöm, myndi sennilega aldrei nota þetta orð þó mér finnist það skemmtilegt!

 7. 7 hildigunnur 2009-01-19 kl. 01:15

  Guðný, haha, skil það vel 🙂

 8. 9 Guðný 2009-01-19 kl. 14:41

  Annars datt Nonna strax í hug að þetta þýddi byrjandi í orgelleik, haha!!

 9. 10 hildigunnur 2009-01-19 kl. 16:28

  tíhí, já það virkar, sérstaklega ef það væri byrjað að kenna Suzukiorgel hér (það er til suzuki orgelskóli) 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 366,062 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: