var bent á

þolanlega þungarokksveit – verð að viðurkenna að sum lögin eru enn of heavy en þetta hér er tildæmis alveg þrælflott:

8 Responses to “var bent á”


 1. 1 eddi 2009-01-12 kl. 12:10

  opeth eru snilld!

 2. 2 parisardaman 2009-01-12 kl. 18:08

  Skjús mí en eftir 2ja mínútna hlustun erum við hjónin sammála um að þetta er ekki heavy metal. Alveg ágæt súpa, en ekki alvöru þungarokk, nema eitthvað svakalegt gerist þarna síðar.

 3. 3 hildigunnur 2009-01-12 kl. 18:38

  nibb, þetta er samt þungarokksband 😉 Bara falleg og þunglyndisleg ballaða með þeim og alls ekkert viðbjóðslegt þungarokksánd!

 4. 4 Jón Heiðar 2009-01-12 kl. 22:03

  Heyrðu ég er viss um að þetta er sami bassaleikarinn og spilaði í War of the Worlds plötunni hans Jeff Wayne hérna í denn. Mjög fínt bara.

  Hugtakið þungarokk er nú frekar úrelt, rokkið hefur þróast og tekið til sín stefnur og strauma víða að. Þar má t.d. nefna mínimalismann en konungar minimalrokksins eru náttúrulega Tool. T.d. Schism http://www.youtube.com/watch?v=L7fF1P3qwDE og auðvitað hið ógurlega og
  lag Vicarious. http://www.youtube.com/watch?v=hii17sjSwfA

  Rosa artí og djúpt allt saman. Og ekkert endilega fyrir viðkvæma.

 5. 5 hildigunnur 2009-01-12 kl. 22:20

  vó, það er alveg töff að hafa spilað í War of the Worlds!

 6. 6 eddi 2009-01-13 kl. 09:30

  Jón; Tool er auðvitða snilldar band.
  en ég skal sýna Parísardömunni og félaga hennar smá metal: http://ca.youtube.com/watch?v=82-noqP8bSY

  annars er nóg að benda líka á Satyricon, Anaal Nathrakh og þess um lík bönd.

 7. 7 Elías Halldór 2009-01-13 kl. 10:01

  Bassaleikarinn sem spilaði á War of the Worlds var Herbie Flowers. Hann var meðlimur T.Rex og spilaði mikið með Elton John, David Bowie og Lou Reed. Hann spilaði t.d. á bassa í Walk on the Wild Side.

  Ein helsta röddin á War of the Worlds var frá öðrum frægum bassaleikara, snillingnum Phil Lynott sem hafði gríðarleg áhrif á þróun metaltónlistar.

 8. 8 parisardaman 2009-01-16 kl. 21:24

  Takk Eddi.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 365,945 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: