jólaboð númer 4

var reyndar, að hinum ólöstuðum, skemmtilegast. Afmælið hans pabba. Í þetta skiptið var stórfjölskyldunni boðið, allir áttu að koma með hljóðfærin sín en reyndar vorum það bara við sem hlýddum, strengjakvartett mættur af Njálsgötunni. Spiluðum fyrir dansi kring um jólatréð ásamt unglingsfrænda, snillingi á píanó og horn og að semja. Finnur kláraði sig alveg á laglínunum, ég og Freyja spiluðum bassalínur í áttundum og Fífa raddaði. Ótrúlega skemmtilegt, ég legg til að þetta verði árlegt.

Já, og til hamingju, elsku pabbi minn, með afmælið…

2 Responses to “jólaboð númer 4”


  1. 1 baun 2008-12-29 kl. 01:14

    til hamingju með pabba þinn:)

  2. 2 Svanfríður 2008-12-29 kl. 14:42

    TIl hamingju með pabba þinn og já, svona boð eru svo skemmtileg. Ég sakna alltaf að komast ekki í fjölskylduboðið heima.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

desember 2008
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: