Livvagterne

ætlum að horfa á þennan glænýja þátt, erum núna með DR. Má reyna að draga yngri unglinginn í að horfa, sú eldri er örugglega til.

Byrjar á nýársdag klukkan átta að dönskum tíma, sex hér þá væntanlega (hmm vonandi verða þættirnir ekki alltaf klukkan sex á fimmtudögum, frekar vonlaus tími).

4 Responses to “Livvagterne”


 1. 1 frujohanna 2008-12-28 kl. 01:04

  Það er bara klukkutíma munur yfir veturinn þannig að það verður bara sjónvarps „hygge“ með kvöldmatnum hjá ykkur á fimmtudögum:) Reyndar hafa þeir svo endursýnt þættina sína seint e-n annan dag, t.d. endursýndu þeir Sommer um eða rétt fyrir miðnætti á þriðjudögum sem er ekkert hræðilegur tími.

 2. 2 hildigunnur 2008-12-28 kl. 01:10

  ah, það er rétt, nema reyndar er ég almennt ekki komin heim frá því að sækja unglinginn fyrr en klukkan svona tíu mínútur-kortér yfir sjö á fimmtudögum – og stundum langar mig á sinfóníutónleika…

  En ég ruglaðist, fannst vera tveir tímar á veturna og klukkutími á sumrin, takk fyrir leiðréttinguna 🙂

 3. 3 Eiríkur 2008-12-28 kl. 13:11

  … og ef þú ert með DR plús (sem er allavega á breiðvarpinu eða hvað það heitir núna) er þetta klukkan átta þar hvort eð er …

 4. 4 hildigunnur 2008-12-28 kl. 13:17

  Hmm, þarf að tékka á því. Ég er með einhvern ljósleiðarapakka frá Voðafóni og er allavega með ruv plús og skjá einn plús.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

desember 2008
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: