dæmigerður jóladagur

enginn kominn á fætur, klukkan kortér yfir fimm, laufabrauð borðað sem snakk, horft á eina teiknimynd sem kom undan jólatrénu (Kung-Fu Panda), og svo bara lesið og spilað Trivial.

Svona á þetta að vera.

6 Responses to “dæmigerður jóladagur”


 1. 1 Þorbjörn 2008-12-25 kl. 20:25

  Ertu búin að kíkja á póstinn þinn og vídeóið sem ég setti inn á jútjúb?

 2. 2 hildigunnur 2008-12-25 kl. 22:39

  já núna 🙂 takk takk

 3. 3 vinur 2008-12-25 kl. 23:07

  Þetta er ljúft, mjög ljúft. Fór í föt kl. 4 og úr þeim aftur kl. 8! Gleðileg kveðja í bæinn. Gulla Hestnes

 4. 4 Jón Lárus 2008-12-26 kl. 11:53

  Algjör snilldar jóladagur.

 5. 5 Svanfríður 2008-12-26 kl. 14:55

  Svona á þetta að vera,alveg rétt.

 6. 6 Kristín Björg 2008-12-26 kl. 18:34

  Við vorum með gesti í mat í gær en í dag er þetta algjör, hrikaleg leti. Vorum að horfa á Kjötborg – og talandi um kjöt, það var samdóma álit allra í fjölskyldunni að nóg væri komið í bili af kjötáti og Gulli er að sjóða pasta.
  Hér hefur enginn klætt sig í dag, bara lesið, glápt og drukkið gos.
  Húrra fyrri 2. í jólum!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.788 heimsóknir

dagatal

desember 2008
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: