Sarpur fyrir 18. desember, 2008

laufabrauðsgerð

jahá, í dag er laufabrauðsgerð í fjölskyldunni, þetta er alveg nýtt fyrirbæri hér í þessari innilega sunnlensku fjölskyldu. Tvö tengdabörn að norðan reyndar.

Ekki eigum við nú hjól (hmm, spurning um að skjótast í Kokku og sjá hvort þau eiga einhver hjól?), erum búin að draga fram dúkahníf og svona einnota hníf sem maður brýtur blöðin af þegar þau eru orðin sljó. Víst vonlaust að nota stóra hnífa, samkvæmt Fífu, sem hefur oft tekið þátt í svona hjá vinkonu sinni.

Spennandi, allavega.

mont dagsins

er hér.


bland í poka

teljari

  • 371.611 heimsóknir

dagatal

desember 2008
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa