úpps

sátum nokkur í morgun á kaffihúsi, vorum að úthúða ríkisstjórn, Seðlabankastjórn og fleirum. Þegar við stöndum upp sá ég að beint bak við mig sátu Björn Ingi og Kjartan Gunnars á næsta borði.

Ekki að ég hefði reyndar talað neitt öðruvísi, þó ég hefði vitað hverjir væru þarna…

3 Responses to “úpps”


 1. 1 Jón Lárus 2008-11-28 kl. 13:18

  Voru þá ekki pantaðar tvær rjómatertur í snatri?

 2. 2 Vælan 2008-11-28 kl. 15:33

  hehe fyndið 😉

  en.. ég efast um að þeir hafi heyrt eitthvað sem þeir hafi ekki heyrt áður sko!

 3. 3 hildigunnur 2008-11-28 kl. 16:30

  Væla, nei þokkalega ekki. Samt spurning um the company I was in…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

nóvember 2008
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: