firefox

er tekinn upp á því að vera alltaf hrynjandi hjá mér. Grrr. Bara byrjaði á því í gær, hefur aldrei látið svona áður. Vorum ekkert að sækja nýja uppfærslu eða neitt. Glatað.

4 Responses to “firefox”


 1. 1 Skúli 2008-11-26 kl. 08:48

  Ertu að nota einhverjar viðbætur við Firefoxinn? Þegar hann lætur svona hjá mér þá nægir mér að afvirkja viðbætur og taka inn eina og eina aftur til að reyna að finna sökudólginn. Ef það virkar ekki myndi ég henda honum út og sækja nýjastu útgáfu (stöðuga). Kveðjur frá Berlín.

 2. 2 hildigunnur 2008-11-26 kl. 08:55

  Hmm, nei, ekki sem ég man eftir, allavega engar nýjar. Byrja væntanlega á að prófa að henda cache – hmm hvað hét það nú aftur, nýbúið að breyta um nafn…?

 3. 3 hildigunnur 2008-11-26 kl. 08:57

  eða jú

  ég var að sækja ‘nýtt og betra gmail’

  gæti verið það…

 4. 4 hildigunnur 2008-11-26 kl. 20:40

  Passar, hefur ekkert hrunið síðan ég hætti að hafa gmail opið í Firefox, ég er hvort sem er alltaf með bæði Firefox og Safari opið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.798 heimsóknir

dagatal

nóvember 2008
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: