diskur

eiginlega frekar fyndið, það hefur ekki mikið komið út eftir mig á diskum undanfarið, en núna fyrir þessi jól eru verk eftir mig á heilum fjórum diskum, fyrir utan Guðbrandsmessuna eru 4 lög á nýja Hymnodiudiskinum sem var að koma út (var að fá hann í hendur, gríðarlega flottur diskur, mæli með honum), eitt lag á nýja Mótettudiskinum (ekki farin að heyra hann, en hann er örugglega góður líka) og svo – tja, reyndar útsetning á diski Áskirkjukórsins, hann er ekki kominn út en á leiðinni. Engin tvítekning á verkum, sem er gott.

Montpistli lokið í þetta sinn.

2 Responses to “diskur”


  1. 1 ella 2008-11-26 kl. 06:34

    Yndislegt. Þú verður semsagt á diskum landsmanna þessi jólin.:)

  2. 2 hildigunnur 2008-11-26 kl. 20:12

    jámm, verð étin upp til agna 😛


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

nóvember 2008
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: