Sarpur fyrir 21. nóvember, 2008

allt á fullu

búin að hamast á fundum og í vinnu í allan dag, nú á að koma Guðbrandsmessunni í útgáfu. Hún er komin í Plötutíðindi, og um leið og þau birtust fóru að koma beiðnir um diskinn í sölu frá búðum, þannig að við ákváðum bara að drífa í þessu. Tókst ekki að senda hana í framleiðslu í dag, reyndar, enda var það kannski fullbjartsýnt, en ætti að ganga strax eftir helgi, við erum í lokayfirlestri og uppsetningu texta og tónmeistarinn í að setja inn endanlegan tracklista og ganga frá master fyrir brennslu á diskum. Myndir og upplýsingar að verða komnar.

Mikið hlakka ég til að fá þetta í hendurnar!

Auglýsingar

bland í poka

teljari

  • 370.772 heimsóknir

dagatal

nóvember 2008
S M F V F F S
« Okt   Des »
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa

Auglýsingar