Sarpur fyrir 9. nóvember, 2008

ný viðmiðun

Skutlaði Freyju og vinkonu hennar í Kringluna milli kammertíma hjá henni og mótmæla. Hagkaup er víst með gott tilboð á laugardagsnammi (þeir tapa örugglega ekki á því, þið hefðuð átt að sjá pokana sem þær keyptu sér!)

Á leiðinni heim og svo niður að höfn valt þetta gullkorn upp úr dóttur minni: Það er mikið sniðugra að fara fyrir mótmæli á laugardegi að kaupa nammið, ef maður fer eftir mótmæli er allt góða nammið búið…


bland í poka

teljari

  • 371.659 heimsóknir

dagatal

nóvember 2008
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa