Sarpur fyrir 5. nóvember, 2008

við áttum

tuttugu ára trúlofunarafmæli í gær.

skál fyrir okkur!

Auglýsingar

og maður spyr sig

hvers vegna heimurinn styður frekar bandaríska demókrata en repúblikana.

Hann Kevin, bandarískur kunningi minn er með eitt af svörunum.

Annars finnst mér alveg hrikalega fyndið hvað verðandi forseti BNA blessaður er úthrópaður sem hræðilegur kommúnisti meðal repúblikana þar vestra. Stefna demókrata er, tja, kannski örlítið til vinstri við hófsamari hluta Sjálfstæðisflokksins hér heima. Heldur hægra megin við Framsókn…

urr

hvað fær sölumenn Gestgjafans til að halda það að vegna þess að við vorum einu sinni áskrifendur, þá hafi þeir rétt til að hringja í okkur, þrátt fyrir rautt x í símaskrá?

jæja

sá svarti tógidda, vonandi stendur hann við stóru orðin. Gott að losna við Bush og gott að McCain komst ekki að, með þessa skelfilegu konu sér til hægri handar (jú, auðvitað vil ég einhvern tímann konu í þennan stól. Mér er samt langt frá því sama hvaða kona það verður. Þessi er ekki minn kandídat).

Kunningi minn frá Bandaríkjunum skrifaði svolítið lýsandi pistil um ræður frambjóðenda – og ekki síður viðbrögð áheyrenda.


bland í poka

teljari

  • 370.772 heimsóknir

dagatal

nóvember 2008
S M F V F F S
« Okt   Des »
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa

Auglýsingar