nú er

yngri heimasætan sest í samræmt próf í íslensku (7. bekkur), stærðfræðin á morgun og ég get ekki sagt að við höfum orðið vör við mikinn undirbúning fyrir þau (enda má það víst ekki). Reyndar held ég að það hafi verið lögð áhersla á þessar greinar undanfarið og gerir svosem ekki mikið til. Þau tóku eitt próf af hvoru tagi, til að sjá hvernig þetta færi nú fram. Henni gekk prýðilega í báðum.

Ég vona að þeir sem fara yfir stærðfræðina séu búnir að læra að námunda, þegar Fífa tók þetta fékk hún 8,5 sem var námundað niður í 8, í stað upp í 9 eins og á að gera…

0 Responses to “nú er”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

október 2008
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: