búin að vera lengi að hugsa um að kaupa mér skanna, lét verða af því í dag, svona áður en verðið á þeim rýkur upp úr öllu valdi. Hér er græjan, víst mjög fínn myndaskanni, enda er það líka aðalmálið. Maður er víst smátíma að læra á hann, best að gera bara helling og glás til að byrja með (pabbi, þarf að fá slatta af myndunum þínum) til að maður þurfi ekki að rifja upp hvernig á að nota græjuna í hvert skipti.
En fyrst þarf að finna pláss fyrir hann. Ekki séns að Kubburinn víki ofan úr hillu. Frekar að hætta að vera með bunka af dóti bak við skjáinn. Hmm.
0 Responses to “skanni”