paranoid or not?

Fékk þetta komment við rant um Palin, áðan: …the paranoid person in me does think that by putting Palin on his ticket, McCain has signed a death warrant for himself.

Hef aldrei hugsað út í þetta áður, en klárt að það er fullt af byssuóðum ofurkristnum nötturum þarna fyrir vestan sem sér fyrir sér himnaríki, komist þeirra kandídat að, eina sem er fyrir er þessi gamli kall þarna…

3 Responses to “paranoid or not?”


 1. 1 baun 2008-09-23 kl. 08:18

  held að McCain þurfi litla hjálp við að komast í gröfina, maðurinn er að verða hálfgert skar. ég hugsa með hryllingi til þess að Palin sé svona nálægt því að komast í valdamesta embætti heims.

 2. 2 meinhornid 2008-09-23 kl. 08:32

  Svo segjum við að Bush sé vitlaus! Hann er með bestu líftryggingu sem hægt er að hugsa sér…

 3. 3 hildigunnur 2008-09-23 kl. 08:46

  baun, jújú, en hann gæti svo sem alveg tórað (tórt?) 4 ár til – eða 8?

  Meinhorn, tr00 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 374.140 heimsóknir

dagatal

september 2008
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: