öðru sellóinu

skilað, allavega í bili, nú erum við með þetta dýrara heima.  Það er nær fimmhundruðþúsundkallinum en eins og fólk benti á hér um daginn skiptir bara svo miklu máli að börn séu með góð hljóðfæri í höndunum, upp á hvað þetta er gaman, allt saman.

5 Responses to “öðru sellóinu”


 1. 1 baun 2008-09-20 kl. 13:06

  það munar miklu að hljóðfærið sé gott, alla vega þekki ég það vel í sambandi við klarinettið.

 2. 2 Svanfríður 2008-09-20 kl. 13:54

  Svo er alltaf hægt að spila út á horni til að vinna upp í hljóðfærakostnað:)

 3. 3 ella 2008-09-21 kl. 15:10

  Það gæti nú orðið kaldsamt í Íslenskum vetrarveðrum.

 4. 4 Hallur 2008-09-22 kl. 15:47

  Ég er nefnilega að spögglera í að kaupa mér kontrabassa… djöfull er gott að vera bara amatör sem leikur sér heima því þá kemst ég upp með að kaupa hljóðfæri sem er bara svona lala og ekkert meira en það… Sá reyndar rafmagnskontrabassa á netinu fyrir 300$ og ég varð alveg sjúkur…

 5. 5 hildigunnur 2008-09-22 kl. 16:30

  ohh, 300 dollarar myndu alveg gera sig í samhenginu 😦


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.762 heimsóknir

dagatal

september 2008
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: