Sarpur fyrir 20. september, 2008

ný gleraugu



ný gleraugu, originally uploaded by hildigunnur.

já, önnur nýju gleraugun hans Finns eru komin, það var til eitt sett af glerjum á landinu. Hin koma eitthvað seinna.

En nú sér hann allavega, skinnið litla…

mig langar að eiga þennan kofa!

pikkaði þessa mynd út sem skjáskot úr youtube myndbandi, snilldarpláss fyrir kofa. Veit ekki hvort væri sniðugt að vera þarna með lítil börn, samt…

öðru sellóinu

skilað, allavega í bili, nú erum við með þetta dýrara heima.  Það er nær fimmhundruðþúsundkallinum en eins og fólk benti á hér um daginn skiptir bara svo miklu máli að börn séu með góð hljóðfæri í höndunum, upp á hvað þetta er gaman, allt saman.


bland í poka

teljari

  • 375.027 heimsóknir

dagatal

september 2008
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa