Sarpur fyrir 16. september, 2008
gengur yfir í augnablikinu, þvílík ógnar læti, brak og brestir í þaki Seltjarnarneskirkju, þar sem æfingin var í kvöld. Jón Lárus ætlaði að HJÓLA í fótboltann, ég gerðist frek og stjórnsöm eiginkona og skipaði honum að taka bílinn. Vorum reyndar ekki búin að heyra að í fréttunum var fólki bent á að halda sig heima í kvöld. Hjóla! Hrmpfff!
nú er búið að panta ný gleraugu handa Finni, tvenn fyrir ein meira að segja. Ekki slæmt. Fær þau vonandi á föstudaginn, annars snemma í næstu viku.
af færslu og umræðum hér aðeins neðar, verð ég að benda á þetta hér.
Nýlegar athugasemdir