sagan bak við þýska verkið, um dódófugla sem eru menn á daginn – eða var það manneskjur sem eru dódófuglar á nóttunni, einn almennskan hljóðfæraleikara sem villist til dódólands, ástir og ævintýr og matarlyst. Hver og einn hljóðfæraleikari ræður síðan hvort sagan endar vel eða illa.
Mér finnst eiginlega að við ættum að flytja þetta hérna á tónleikum til að leyfa ykkur að heyra.
Nýlegar athugasemdir