Sarpur fyrir 30. ágúst, 2008

nýja

varaforsetaefni Mak-kein – tja þessi grein er merkileg. Búin að vera top post á WordPress.com í allavega þrjá daga þannig að hún virðist vera víðlesin.

xkcd

oft hrikalega góðir. Til dæmis í dag:

xkcd

friður og ró

matargestur okkar í kvöld (sem býr NB á friðsælum stað í Vogum á Vatnsleysuströnd) hafði á orði hvað stofan væri friðsæl, þrátt fyrir að búa í miðbænum er svo rólegt hér úti, meira að segja á föstudagskvöldi, að maður tók eftir fótataki fólks sem gekk framhjá.

Ef einhver heldur að læti séu galli á að búa hér má sá hinn sami hugsa sig tvisvar um.

FL Group 2

Eins gott að vera laus við að eiga hlutabréf í svona svikamyllum!

Vodpod videos no longer available.

more about "FL Group 2", posted with vodpod


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

ágúst 2008
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa