blessaður friður

hér heima við, enginn heima nema ég og kisa, eina sem heyrist er pikk á lyklaborð og hljómborð og suð í ísskápnum. Stöku bíll keyrir framhjá, nokkrir fuglar tísta úti í rifsberjarunna (og kisa þýtur út, auðvitað – nær samt engum fugli).

Lífið er gott. Og ég byrja ekki að kenna fyrr en eftir viku (LHÍ), tvær vikur (Hafnarfjörður) og þrjár (Suzuki).

3 Responses to “blessaður friður”


  1. 2 Jenný 2008-08-26 kl. 20:00

    Njóttu á meðan það gefst.

  2. 3 Svanfríður 2008-08-27 kl. 00:53

    njóttu áfram lífsin og bara sem allra lengst!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

ágúst 2008
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: