í dag

hef ég ekki gert neitt, nema fara með Finn í sund, hjóluðum ekki einu sinni, of mikið rok, og gengið frá kórdiskahlaðanum sem er búinn að vera við hliðina á tölvunni minni í meira en mánuð. Jú og ég skaust reyndar á kaffihús að hitta Fríðu (framkvæmdastjóra ITM) og gefa henni smáskýrslu um ferðina. Meiri og betri skýrslugjafir bíða ágústs.

Hún hafði hins vegar á orði að ég væri þreytuleg. Hmmmm.

2 Responses to “í dag”


  1. 1 baun 2008-07-24 kl. 23:54

    hvíldu þig, hvíld er góð.

  2. 2 hildigunnur 2008-07-25 kl. 09:56

    zzzzz z z z


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

júlí 2008
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: