Sarpur fyrir 24. júlí, 2008

í dag

hef ég ekki gert neitt, nema fara með Finn í sund, hjóluðum ekki einu sinni, of mikið rok, og gengið frá kórdiskahlaðanum sem er búinn að vera við hliðina á tölvunni minni í meira en mánuð. Jú og ég skaust reyndar á kaffihús að hitta Fríðu (framkvæmdastjóra ITM) og gefa henni smáskýrslu um ferðina. Meiri og betri skýrslugjafir bíða ágústs.

Hún hafði hins vegar á orði að ég væri þreytuleg. Hmmmm.


bland í poka

teljari

  • 373.341 heimsóknir

dagatal

júlí 2008
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa