Sarpur fyrir 18. júlí, 2008

þetta skýrir ýmislegt…

stráksi

er bara orðinn svo ansi flinkur að synda, fór með honum á sundnámskeiðið í dag í fyrsta skipti í nærri tvær vikur. Snilld að geta sent hann einan í sund með vinum sínum. Samt helst ekki sjálfan inn í Vesturbæjarlaug, hann var fullkaldur á hjólinu, ekkert allt of mikið að líta í kring um sig yfir götur (klárt ég talaði yfir hausamótunum á honum)

Ánægð með að hafa drifið í að fá námskeið handa honum, ég held reyndar að í skólanum séu þau að læra bringusund en skrið á námskeiðinu. Gerir svo sem ekkert til, fínt að kunna hvorttveggja.


bland í poka

teljari

  • 373.341 heimsóknir

dagatal

júlí 2008
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa