Sarpur fyrir 7. júlí, 2008

flottir tónleikar

Ungfónía hélt tónleikana sína í Háskólabíói í kvöld, og ég verð að segja að mér líst vel á framtíð íslensks tónlistarlífs, ef marka má unga fólkið/krakkana sem voru að spila þarna. Snilldarfólk þar á ferð. Til hamingju með þetta, krakkar.

(já, ég skaust úr Skálholti til að hlusta á Fífu og félaga, en austur aftur strax í fyrramálið…)

farin

í Skálholt, væntanlega lítið að gerast á síðunum á meðan, reikna ég með.


bland í poka

teljari

  • 373.341 heimsóknir

dagatal

júlí 2008
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa