haldið þið ekki

að Finni hafi áskotnast nýtt hjól, næsta stærð fyrir ofan, með gírum og allt? Mjög vel farið, þarf að herða bremsurnar að framan og kaupa bjöllu og nýjan lás, annars í fínasta standi.

Takk Elías.

Nú verður því gamla hent. Ójá.

4 Responses to “haldið þið ekki”


 1. 1 Hafdís 2008-06-29 kl. 19:58

  Bíddubíddubíddu, hent? Hvernig hjól er þetta gamla? Okkur vantar nefnilega hjól fyrir Bjarna litla strump, ég er einmitt að velta fyrir mér hvort maður eigi að kaupa notað…

 2. 2 hildigunnur 2008-06-29 kl. 23:04

  Hafdís, sorrí, það gamla er bæði mörgum árum of stórt fyrir Bjarna og svo er það alger drusla, Jón Lárus dauðkveið fyrir því að koma því í hjólanlegt stand.

  Ekki það, þið megið alveg eiga það, en ég efast stórlega um að það sé eitthvað vit í því.

 3. 3 Svanfríður 2008-06-30 kl. 13:20

  Þá getur hjólasumarið byrjað fyrir alvöru hjá Finni. Ekki amalegt það.

 4. 4 vælan 2008-06-30 kl. 20:54

  Hafdís, er strumpinum sama þó það sé bleikt? Er með eitt af minnstu stærð í geymslunni, stærðinni minna en þetta sem Finnur var með. Mátt fá það ef þú vilt.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

júní 2008
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: