leiðangur

Um daginn skutumst við bóndinn í leiðangur, einhver ósköp áttu að gerast í sömu ferðinni, (fórum á bílnum, sko). Garðabær tekinn með trukki (smá tölvuaðstoð), sumarblóm í Mörk (steinhætt að fara í Blómaval og/eða Garðheima), Borgartúnsríkið og svo ljósaleiðangur, erum að leita að ljósum til að fella inn í gangstíginn sem á að leggja í garðinum helst í sumar.

Fundum ansi hreint flott og ekkert sérlega dýr LED ljós í Lumex, pínulítil, svona ljós. Meiningin er að setja slatta af þeim meðfram stígnum, felld inn í hellurnar.

Gæti orðið bara flott.

1 Response to “leiðangur”


  1. 1 Jenný 2008-06-21 kl. 13:55

    Til hamingju með endurheimtinguna.
    Sólarkveðjur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

júní 2008
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: