Sarpur fyrir 14. maí, 2008

úff, var

nærri búin að steingleyma að ég ætlaði að umskrifa eitt gamalt verk fyrir tékkneska hópinn. Var í rólegheitunum að klára partana fyrir fuglaverkið þegar ég mundi eftir þessu. Sé hvað ég verð að gera í kvöld…

fann út

að á miðvikudagsvinnustaðnum mínum er búið að loka á moggabloggið, tíhí, allt í fína með blogspot og wordpress, örugglega fleiri.

hneggjaði örlítið í mér þegar ég uppgötvaði þetta…


bland í poka

teljari

  • 374.138 heimsóknir

dagatal

maí 2008
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa