friður

og ró, eins og vanalega vaknaði ég fáránlega snemma þrátt fyrir að hafa ekkert farið neitt snemma að sofa í gærkvöldi. Frekar pirrandi, sérstaklega vegna þess að allir hinir geta greinilega sofið út.

Plúsinn við þetta er að ég hafði fullkominn frið hér í morgun og mér sýnist ég vera búin með verkið/aðlögunina sem ég er búin að vera að vinna að.

Þetta er ágætt, þar sem helgarnar nýtast mér yfirleitt ekki vel.

Gerði reyndar barnakórsútgáfu af Belle í gærkvöldi líka. Hvað er með þennan ógurlega dugnað um helgi. Ekki mér líkt…

2 Responses to “friður”


  1. 1 baun 2008-05-11 kl. 09:59

    fyrst þú ert að rífa þig á lappir svona í argabítið er þó bót í máli að geta gert eitthvað af viti:)

  2. 2 hildigunnur 2008-05-11 kl. 13:00

    ójá, algerlega. Vaknaði klukkan átta og næsti sem kom upp var ekki fyrr en upp úr hálftíu. Spurning hins vegar hvort ég ætti að leggja mig aftur núna…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

maí 2008
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: