trivial

í kvöld, áttum eftir að klára leik síðan á sunnudagskvöld, Finnur átti náttúrlega afmæli þannig að vísbendingarnar sem hann fékk voru ansi breiðar og víðtækar til að hann næði að vinna (hann er nú alveg við það að fatta þetta, fer að hætta að verða hægt).

Allavega, hann fékk spurninguna, Hvar var bandaríska konan Shannon Lucid í 188 daga, 4 klst og 14 sekúndur árið 1996? Hann hafði ekki hugmynd, þrátt fyrir breið hint (hvert er merkilegt að fara, ekki út á sjó, ekki upp á fjöll), ég hallaði mér og horfði út um gluggann og upp, ekki dugði til, benti upp í loftið: ha, skýin? nei nei, ofar en skýin, nú, himnaríki?

og drengurinn sem hefur meira að segja lýst því yfir að hann trúi ekki á guð…

Svo bjargaði hann sér glæsilega út úr spurningunni: Hvaða dagur var í gær, ef í dag er aðfangadagur? Nú, auðvitað 23. desember!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.761 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: