í augnablikinu

er eldri unglingurinn á kafi í fyrsta samræmda prófinu, íslensku, ásamt mörgþúsund öðrum 15-16 ára.

Þetta er að verða fullorðið…

5 Responses to “í augnablikinu”


 1. 1 Kristín í París 2008-04-29 kl. 10:45

  Já, ég man hvað mér fannst ég fullorðin þegar ég lauk samræmdu.

 2. 2 Veiga 2008-04-29 kl. 11:09

  Þetta er merkur áfangi. Mín var nú alveg ótrúlega róleg í morgun, mamman var ívið stressaðri.

 3. 3 hildigunnur 2008-04-29 kl. 13:29

  Gekk bara ljómandi fínt, henni fannst reyndar hlustunin pínu erfið, (þurfti talsvert að lesa milli línanna í textanum) en íslenskuprófið er víst oft haft frekar þungt.

 4. 4 Veiga 2008-04-29 kl. 15:20

  Dóttirin kvartaði líka yfir hlustuninni, þá sérstaklega að það gleymdist að taka skólabjölluna úr sambandi og hún glumdi í miðri hlustun. Hún heyrði ekkert á meðan og missti af einni spurningu.

 5. 5 Fríða 2008-04-29 kl. 17:17

  Og ég á líka dóttur sem var í prófi í morgun. Hún lét bara vel af þessu öllusaman.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.788 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: