Sarpur fyrir 29. apríl, 2008

fuglarnir

tilbúnir, öndin hóf sig til flugs í dag. „Bara“ partarnir eftir, og þetta er ekki svo gríðarflókið stykki að þeir eigi að taka langan tíma. Þarf að tala við flytjendurna og vita hvort þeir séu með einhverjar partasérþarfir, áður en ég hjóla í þá.

í augnablikinu

er eldri unglingurinn á kafi í fyrsta samræmda prófinu, íslensku, ásamt mörgþúsund öðrum 15-16 ára.

Þetta er að verða fullorðið…


bland í poka

teljari

  • 375.027 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa