höggborar

það er mikið búið að vera að nota höggbora hér úti á Skólavörðustíg. Passlega langt frá mér til að ég heyri (og finn) smá fyrir þeim, mér finnst alltaf þvottavélin mín vera að vinda. Hugsa alltaf fyrst: Hmm, ég er ekki með neitt í þvottavél!

Reyndar virðist þetta flugganga hjá þeim, ég hélt þeir yrðu í allt sumar með þennan bút, en ef svo fer fram sem horfir verður þetta ekki nema svona mánuður í viðbót. Reyndar gæti verið seinlegt að leggja gangstéttarnar, mögulega á að rífa þær upp og leggja ljósleiðara og annað í leiðinni, ég held að það sé áreiðanlega ekki búið. Þannig að væntanlega verður bílastæðaástandið leiðinlegt hér megnið af sumrinu.

(dugar ekki að vera allt of bjartsýnn…)

1 Response to “höggborar”


  1. 1 ella 2008-04-28 kl. 14:45

    Uss nei, vörum okkur á bjartsýninni.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: