6 mínútur

svo fljótur getur maður verið frá Njálsgötunni inn í Langholtskirkju, svo fremi maður sé heppinn með fyrstu og síðustu ljós.

Nei, ég keyrði ekki kílómetra yfir hámarki, enda græðir maður ekki nokkurn skapaðan hlut á því. En ljósin eru fullkomlega samstillt, og engin umferð rétt fyrir tíu á sunnudagsmorgni. Rennur beint í gegn.

Var hins vegar talsvert lengur á leiðinni til baka…

2 Responses to “6 mínútur”


  1. 1 anna 2008-04-27 kl. 16:44

    Hvaða leið fórstu?

  2. 2 hildigunnur 2008-04-27 kl. 17:54

    Njálsgötu, Frakkastíg, Skúlagötu, Sæbraut, Langholtsveg, Álfheima, Sólheima. Langfljótlegast þó það sé ekki styst.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: