Sarpur fyrir 26. apríl, 2008

gæsamamma

enn bætist á seríurnar sem ég „verð“ að fylgjast með:

gæsamamma

þvílíkt góð tilfinning

að fara út í garð bara á stuttermabol og berfættur í inniskónum. Ókei, var ekki lengi úti þannig en smástund samt.

Sumarið ER að koma.

nammi

nýja Remi kexið með dökka súkkulaðinu er ef mögulegt ennþá betra en það gamla.


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa