Sarpur fyrir 18. apríl, 2008

og hér

vísa ég í aðra merkilega færslu.

Neinei, ég er ekkert hugmyndasnauð með færslur, hvernig dettur ykkur það í hug?…

snilldarfærsla

eins og svo oft hjá honum Kára Harðar, hér.

Ég veit líka hvar ég vil vera – og er.

unglingurinn

tók annað stigið sitt í söng í dag og gekk að sögn kennara ljómandi vel.

Hún er búin að vera svo stressuð yfir samræmdum prófum og tónheyrnartímum að hún hafði alls ekki sagt mér frá því hvenær söngprófið er, kom bara í gærkvöldi: hei, já, mamma, söngprófið mitt er á morgun.

Fórum svo náttúrlega út að borða í hádeginu, hún átti vel fyrir því.

(og já, hún er stressaðri fyrir venjulegan tónheyrnartíma en stigsprófið í söng. Samt er hún ekkert hrædd við kennarann, eins og þó margir eru)

Ég er allavega rígmontin af henni, þakkykkur fyrir.


bland í poka

teljari

  • 375.119 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa