Sarpur fyrir 8. apríl, 2008

færsla

Ármanns í dag er ekkert nema snilld. Átti einmitt ekki orð þegar ég las þennan pistil í morgun.

Svo fæ ég líka bók, húrra.

Annars finnst mér að Ármann mætti prófa að leyfa aftur athugasemdir í tilraunaskyni, ég efast um að hann myndi lenda í athugasemdaeinelti nú þegar moggablogglið og aðrir hafa nóg af öðrum að atast í…

(mig langar svo oft til að kommenta)!

garrrrg!

það er ekki SNJÓR úti. Útilokað. Nei way!


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa