Sarpur fyrir 5. apríl, 2008

tiltekt

jámm, eftir viðburðalítinn dag, viðburðalítil færsla. Sellistinn á afmæli á morgun, íbúðin var í semírúst, aðallega tekið til hér í dag. Afmælisbarn morgundagsins spilaði reyndar á einum tónleikum með kammerhópnum sínum og svo var hún búin að biðja um tagliatelle bolognese í kvöldmatinn, það var látið eftir henni.

Hvítvínsglas og tölva hljómar bara akkúrat málið núna.


bland í poka

teljari

  • 375.119 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa