hér sit ég

og bíð eftir nemendum, sem eru úti um skóla að klára útsetningarnar sínar í kúrsinum mínum.

Þarf að vera á staðnum til að aðstoða ef þau hafa einhverjar spurningar, annars er tölvan og nettengingin bestu vinir mínir…

4 Responses to “hér sit ég”


 1. 1 Kristín í París 2008-03-27 kl. 10:09

  Ég var einmitt að senda þér skemmtibréf. Gaman að kirkjunnar mönnum.

 2. 2 hildigunnur 2008-03-27 kl. 10:24

  heh, er ekki heima og get ekki kíkt á póstinn minn, en vill mótmælendaklerkurinn kannski ekki hafa öll þessi Maríuljóð í kirkjunni sinni? Ef svo er, þá var ég eiginlega búin að sjá það fyrir. Lentum einu sinni í þvílíku á Ítalíu, sungum Heyr himnasmiður, höfðum eitthvað minnst á að það væri mjög gamall texti, klerkarnir urðu ógurlega hræddir um að þetta væri kaþólskt og urðu ekki rólegir fyrr en við sögðum þeim að lagið væri eftir son lúterska biskupsins yfir Íslandi. Þá hlaut þetta að vera í lagi…

 3. 3 hildigunnur 2008-03-27 kl. 12:45

  nújæja, bara smá aukapeningur. Verðum að redda því.

 4. 4 Kristín í París 2008-03-27 kl. 22:09

  Engar athugasemdir gerðar við prógrammið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.797 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: