styrkur

fékk styrk frá stéttarfélaginu mínu fyrir kostnaði við söngnámskeiðið sem ég fór á í janúar.

Haldið þið ekki að hann sé borgaður út Í ÁVÍSUN!?

skrítið…

5 Responses to “styrkur”


 1. 1 Guðlaug Hestnes 2008-03-26 kl. 13:56

  Eru þær ekki úreld fyrirbæri?

 2. 2 Kristín í París 2008-03-26 kl. 14:03

  Nú þarftu að fara í bankann og skipta ávísun. Gaman gaman. Verst að geta ekki farið á kaffihús og fengið sér Sinalco á eftir.

 3. 3 hildigunnur 2008-03-26 kl. 15:28

  jámm, eða enn betra, Spur cola…

 4. 4 Elías Halldór 2008-03-26 kl. 16:18

  Ávísanir eru mjög sniðug fyrirbæri. Þær eru langt frá því að vera úreltar, ekki frekar en víxlar og skuldabréf eru úrelt fyrirbæri. Málið er að íslendingar eru hættir að misnota þær.

 5. 5 hildigunnur 2008-03-26 kl. 17:42

  ég nota ávísanaheftið mitt svona tvisvar sinnum á ári, eingöngu þegar við erum ekki heima og krakkarnir fá að panta sér pizzu.

  Hins vegar finnst mér ekki gaman að fara í banka. Og hef þó þurft að fara ansi hreint oft í banka síðustu daga, síðast í gær, en þá var þessi ávísun ekki komin…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.797 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: